Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
Augasteinninn minn
Miðvikudagur, 21. mars 2007
hún hefur horft eitthvað grunsamlega mikið á hann, og svo eiga konur ekkert að neita mönnum sínum um kynlíf.
Ætli hann hafi gert þetta með skeið eða notað fingurnar bara? Lágmark að lýsa þessu almennilega fyrst verið er að koma með svona spennandi fréttir af fólkinu í frakklandi.
Dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir að rífa augun úr eiginkonu sinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Töluvert um slys á fólki í höfuðborginni
Þriðjudagur, 20. mars 2007
Höfuðborg íslands - þar sem slysin gerast!
Ég er á því að margir þarna í borg óttans kann hvorki að keyra né ganga í vetrarfærð
og dæmin sýna það
Töluvert um slys á fólki í höfuðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vangaveltur mínar
Þriðjudagur, 20. mars 2007
Máttur auglýsinga er mikill, ótrúlega óspennandi hlutir markaðssettir þannig að fólk bíður í röð eftir að kaupa það. Leikjatölvur, símar, ipod og hvað þetta allt heitir.
Og meira að segja ég sjálfur velti fyrir mér hvort þessir hlutir kæmu sér ekki vel fyrir mig, en oftast næ ég að hugsa rökrétt og tel mig af því að halda að ég þurfi á þessu að halda.
Nú streyma blöð og bæklingar til okkar með allskyns fermingartilboðum, ég veit um marga sem er löngu búið að ferma sem ætla að fá sér ákveðinn hlut og kaupa hann svo þegar fermingartilboðin koma - eru fermingartilboð fyrir alla sem sagt?
Talandi um mátt auglýsinga þá hef ég séð ömurlegustu auglýsingar allra tíma undanfarið, það eru Dominos auglýsingarnar, brúðu kvikindið þarna og strákurinn, djöfull er þetta pirrandi, og þarna Sjóvá Almennar "Og síðast en ekki síst Össur Jónatannsson, innilega til hamingju" bara ömurlegt!!
Svo heldur Coke að þeir séu komir með svarið við pepsi max, coke light virkaði ekki þanning að þeir breyttu nafninu í coke zero og nota nánast sama slagorð og pepsi max, "alvöru bragð og engin sykur" og nota "ekta bragð og engin sykur" Smakkaði þetta kók zero og finnst það alveg eins og kók light - og coke zero auglýsingarnar eru pest!!!
jæja þetta er orðið ágætt í bili
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sá "meinti" úrskurðaður í gæsluvarðhald
Mánudagur, 19. mars 2007
Er hann ennþá "meintur" nauðgari?
Hann hefur s.s. ekki játað en sterkur grunur leikur á að hann sé sekur, gott mál að búið sé að taka gaurinn úr umferð tímabundið.
Meintur nauðgari úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. mars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Meintur nauðgari handtekinn
Mánudagur, 19. mars 2007
Maður sem grunaður er um að hafa nauðgað konu á Hótel Sögu um helgina var handtekinn í gærkvöldi og er í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann verður yfirheyrður í dag.
Og svo hvað?? Honum verður sleppt, nauðgar svo annari í kvöld - bíðið bara
íslensk lög - frábær fyrir nauðgara
island best í heimi - fyrir nauðgara
Drasl
Meintur nauðgari handtekinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Heims skyr!!
Föstudagur, 16. mars 2007
Góðar fréttir að láta kanann éta skyr, holt og gott.
En það sem betra er að hjómsveitin Heimskyr sendir á næstuni frá sér geisladisk og glöggir lesendur síðunar sjá tónlistarspilarann hér til vinstri, þar má hlusta á sýnishorn plötunar.
njótið vel
Níu tonn af skyri til Bandaríkjanna í vikunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Idol riflildi í usa
Fimmtudagur, 15. mars 2007
hahah Simon Cowell er snillingur, frábær tilsvör hjá honum alltafhreint - Þessi Seacrest má nú alveg við því að vera látinn heyra það
Verður gaman að sjá þetta á mánudaginn
Simon minn maður
Svívirðingar í American Idol | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Gifti sig ekki til fjár fraukan sú.
Miðvikudagur, 14. mars 2007
Abramovich skilinn við eiginkonu sína til 16 ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Húrra!!
Miðvikudagur, 14. mars 2007
Það var mikið að yfirvaldið gerir eitthvað í þessum málum, dómskerfið hérna er samt svo glata að þessir menn sem voru böstðir þarna verða að öllum líkindum komnir í sama sukkið aftur fljótlega.
En gott hjá lögguni að ráðast til atlögu við dópheiminn og handrukkara - kominn tími til
Ruðst inn á harðsvíraða handrukkara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Lögreglan leysir vandann
Miðvikudagur, 14. mars 2007
Að kalla út lögreglu í svona tilfelli er náttúrulega lögreglumál svona eins og Einar Bárðarson segir það.
Ég hef lesið um manneklu í lögregluliði borgarinnar og skv. fréttinni var hótuninni tekið alvarlega auðvitað og menn vissu ekki hvers kyns var, og lenda svo í deilu tveggja hálvita um hvor þeirra ætti að ryksuga.
Mér skilst að sé þjónusta í boði fyrir sameignir og mæli með að íbúar sem þarna eigi í hlut kaupi slíka þjónustu, svona til að lögreglan geti sinnt sínum dagleguverkum án útkalla að þessu tagi.
Lögregla kölluð út vegna þrifa á sameign | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)