Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
Spalletti sagði ekki ég, Hiddink sagði ekki ég....
Fimmtudagur, 5. júní 2008
mér skilst að það sé ekki nokkur maður sem hefur verið talað við hafi áhuga á að taka við Chelsea, alveg furðulegt - allir aurarnir hans Romans sem geta keypt hvað sem er. En er þetta ekki bara alveg eðlilegt, Olíuaurarnir virka bara ekki lengur og þjálfarar hafa ekki metnað í að fara til liðs þar sem peningar hafa allt of mikil áhrif að færni þeirra sem þjálfara hverfur í skuggann?
Kannski að starfið verði auglýst á næstu dögum
Fótboltalið í London óskar eftir framkvæmdarstjóra - mikil vinna, góð laun í boði
![]() |
Spalletti næstur í röðinni hjá Chelsea |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)