Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Spalletti sagđi ekki ég, Hiddink sagđi ekki ég....

mér skilst ađ ţađ sé ekki nokkur mađur sem hefur veriđ talađ viđ hafi áhuga á ađ taka viđ Chelsea, alveg furđulegt - allir  aurarnir hans Romans sem geta keypt hvađ sem er. En er ţetta ekki bara alveg eđlilegt, Olíuaurarnir virka bara ekki lengur og ţjálfarar hafa ekki metnađ í ađ fara til liđs ţar sem peningar hafa allt of mikil áhrif ađ fćrni ţeirra sem ţjálfara hverfur í skuggann?

 

 Kannski ađ starfiđ verđi auglýst á nćstu dögum

Fótboltaliđ í London óskar eftir framkvćmdarstjóra - mikil vinna, góđ laun í bođi 


mbl.is Spalletti nćstur í röđinni hjá Chelsea
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband