Léttur sigur

jæja leikurinn búinn og ég bjóst við meira frá gestaliðnu, einum of létt fyrir mína menn þó svo að þeir hafi fengið á sig mark í lokin.

Það var eins og leikmenn Blackburn hefðu enga trú að þeir gætu fengið eitthvað út úr þessum leik, misstu boltann jafn óðum og þeir náðu honum og voru heppnir að fá á sig a.m.k. 2 víti, en það skipti engu - góður sigur Liverpool í dag og 4. sætið nokkuð öruggt - og kannski er séns á því 3. 


mbl.is Liverpool lagði Blackburn, 3:1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sá nú bara seinni hálfleik frá ca. 50. mín. og Blackburn voru ekki veruleg ógnun - en hvernig slapp Skrtel með bara gult þegar hann tók Roberts niður?

Gulli (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 18:56

2 Smámynd: Sverrir Þorleifsson

dómarinn gat varla annað en gefið bara gult þar sem hann sleppti augljósu rauðu spjaldi á Samba þegar hann braut á gerrard í fyrri hálfleik þegar hann var að komast einn í gegn

Sverrir Þorleifsson, 13.4.2008 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband