Einfaldlega ekki rétt
Þriðjudagur, 29. apríl 2008
Að Liverpool hafi unnið Meistaradeildina 6 sinnum, rétt er að þeir hafa unnið 5 sinnum 1977, 1978, 1981, 1984 og 2005.
En mikið vona ég að þeir nái þeim 6. í ár, fyrsta baráttan að þeim titli verður annaðkvöld og það á velli sem Liverpool hefur ekki skorað á síðan 2004, gangi okkur vel!!
Enskur úrslitaleikur í fyrsta sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Var þetta örugglega GAS?
Mánudagur, 28. apríl 2008
ég sá ekki betur en þetta hafi verði svona úðabrúsi sem hárgreiðslufólk notar eða sem blómaáhugamenn nota til að úða á blómin. Svo kallast þetta piparúði er það ekki, ekkert GAS í því er það?
Heimsku löggur
Rétt aðferð við beitingu piparúða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimskyr komnir á vinsældarlista!!
Mánudagur, 28. apríl 2008
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
djöfulsins væl er þetta
Laugardagur, 26. apríl 2008
Carlos Queiroz: Þarf kannski að skjóta einn okkar niður í teignum til að fá vítaspyrnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
sumarið komið!
Föstudagur, 25. apríl 2008
Gleðilegt sumar kæru vinir!
Síðustu dagar hafa verið spennandi hjá okkur félögum í Heimskyr þar sem diskurinn okkar kom formlega út á Tónlist.is
Gunnar Hjálmarsson hringdi í mig á miðvikudaginn og spurði um diskinn og skemmtilegast var að heyra að honum líkaði bara vel það sem hann heyrði og birtist viðtal við mig í fréttablaðinu í gær sem og á vísir.is
Svo kom umfjöllun í Bæjarpóstinum í gær þannig að það er búið að ganga vel að kynna efnið þrátt fyrir að við höfum ekki gert mikið í að koma okkur á framfæri við þessa miðla.
Næstu daga kemur diskurinn út í mjög takmörkuðu upplagi, og ef þú hefur áhuga á að eignast eintak er um að gera að hafa samband við mig eða skilja eftir skilaboð hér á blogginu.
hér er svo myspace síðan okkar - allir að vera vinir okkar þar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Var þetta Riise að kenna?
Þriðjudagur, 22. apríl 2008
Ég er ekki sammála að Riise sé sökudólgurinn í þessu, Arbeloa og Mascherano reyndu lítið að gera þegar Kalou sendi boltann fyrir markið og settu Riise í þessa vondu stöðu að skalla boltann í eigið mark - þetta hefði getað verið hver sem er í Liverpool liðinu.
Torres er í mínum augum skúrkur leiksins að klúðra 2-3 dauðafærum - því fór sem fór!
Það verður ekkert létt að spila á brúnni í næstu viku, en þetta er ekki búið!!
Riise skoraði sjálfsmark og tryggði Chelsea jafntefli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Útgáfudagur í dag
Mánudagur, 21. apríl 2008
Ég ásamt Ragnari Ólasyni sem skipum dúettinn Heimskyr sendum í dag frá okkur 12 lög á verki sem kallast Snilld, hægt er að hlusta á brot úr lögunum á www.tonlist.is eða kaupa efnið í heild sinni - einnig er hægt að kaupa stök lög. Ég og Ragnar syngjum allt nema eitt lag sem er Rokksmellurinn Hey ertu komin - það syngur Eyþór Ingi Gunnlaugsson.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvar væri blogg án lesenda
Föstudagur, 18. apríl 2008
Ég hef velt því fyrir mér oft í vetur, þegar þeir sem lýsa leikjum frá enska boltanum tuða endalaust yfir því hvar Liverpool væri statt ef krafta Fernando Torres nyti ekki við, hvað höfum við ekki oft heyrt þessa setningu frá Arnari Björns,Gumma Ben og Þorsteini Gunnarssyni "hvar væri Liverpool án Torres!!"
Ég hef ekki heyrt Hörð Magg eða Gaupa segja þetta, enda báðir miklir Liverpool aðdáendur.
Þá spyr ég: hvar væri Man Utd án Ronaldo, bíll án dekkja, banki án vaxta og rúgbrauð án smjörs?
Ronaldo, Tevez og Rooney hafa skorað 72 mörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Glæpakvenndi
Föstudagur, 18. apríl 2008
Eldri konur myrtu útigangsmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki var það Pepsi
Föstudagur, 18. apríl 2008
Afi, löggan gaf mér kók" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)