Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008

Glæpur eða?

það er samt eitt sem mér finnst dálítið furðulegt

"Strax á fimmtudagskvöld var eigandi reikningsins sem notaður var handtekinn" mbl.is

en samt var talað um að tekið hefði verið út í heimildarleysi - eignadi reikningsins handtekinn - hver mátti þá taka út af honum ef eigandinn var handtekinn fyrir það?

Held að bankastarfmönnum komi það lítið við hvað fólk gerir svo við aurana sem það tekur út. 

Það er hvergi talað um að þessum peningum hafi verið stolið eða slíkt, annaðhvort er þetta illa skrifuð frétt eða þarf maður að fara að óttast það að geta ekki tekið út peninga af síns eigins reikningi án þess að verða handtekinn fyrir það. 

 


mbl.is Sjö ungmenni handtekin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tekjulind?

Eigum við ekki að líta jákvætt á þessa þróun, allavega veitir heilbrigðiskerfinu ekki af aurum í reksturinn - hvetjum alla útlendinga til að leita til sjúkrahúsa með alla smá kvilla sem þeir finna fyrir. Kannski er þá hægt að hækka laun skúringafólks og annarra láglaunaðra stafsmanna í heilbrigðisgeiranum, væri kannski hægt að kenna austur Evrópubúunum íslensku í leiðinni og ráða þá svo í vinnu sem skúringarfólk - eða jafnvel hjúkrunarfræðinga, ekki veitir af.

upplagt alveg er það ekkiWhistling


mbl.is Útlendingar með kvef fara á slysadeild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ekki á suðurnesjum?

það eru tíðindi í sjálfu sér að þetta atvitk er ekki á suðurnesjum, mesta bófabæli landsins - miðað við afbort á hverja 10.000 íbúa sem ég sá í einhverri niðurstöðu á rúv minnir mig.

Ekki að ég hafi svo mikið á móti þeim suðurnesjamönnum, þá finnst mér alveg ótrúlega oft þar sem þeir komast í last við þessi blessuðu lög okkar. Kannski henta lögin þeim ekki - veit ekki alveg.

 

annars er allt gott að frétta er það ekki?

 

held það. 


mbl.is Sérsveitin kölluð út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eins?

Sá íslenski var 19 ára og fannst í vatni og líka sá norski

ég segi bara eins og Forrest Gump "það hlítur að vera erftitt að vera 19 ára og fara á nýjársdansleik"

 

en að sjálfsögðu er þetta ekkert til að hafa gaman að - votta fjölskyldum hinna látnu samúð mína 

 


mbl.is 19 ára norskur piltur lést eftir nýársdansleik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband