Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
Inná með Rafa
Fimmtudagur, 4. október 2007
Rosalega var leiðinlegt að sjá mína menn spila í gær, Evrópukvöld á anfield og stemmingin frábær en hvað...? Franska liðið Marseille komu svo sannarlega á óvart og unnu að mér fannst verðskuldað, og markið sem þeir skoruðu var glæsilegt.
Allt Liverpool liðið var að spila illa en ég krýni sérstaklega menn leiksins Steven nokkurn Gerrard sem fékk á greinilega auðveldara með að keyra á krakka en senda á samherja sína og Mohamed Sissoko sem var með drulluna langt uppi á öxlum - hinir í liðinu lítið skárri.
Og auðvitað vona ég að slæmt gengi í meistaradeild, þýði góðan árangur í ensku deildinni en ég er ekkert svo viss um að svo sé.
Góður sigur hjá Chelsea og Celtic en óvænt tap hjá Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
HAHAHAHAHA
Miðvikudagur, 3. október 2007
Eiturefnaárásin reyndist chili-pottur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú hnupla ég bara í 10-11 og er snöggur að því
Miðvikudagur, 3. október 2007
Er það furða að verslanir 10-11 verði fyrir barðinu á hluplurnum þegar verðlagið þar er hærra en góðu hófi gegnir, svo fyrir utan það finnst mér tilgangslaust að hafa þessar búið opnar allan sólarhringinn, fólk hlýtur að getað verslað samviskusamlega inn, hér úti á landi er kaupfélagið opið til kl 19:30 og finnst mér það bara allt í lagi, einu sinni var bara opið til 18 og klukkutíma lengur á föstudögum, og á föstudögum voru stelpur við endann á færibandinu og létu í poka fyrir mann, þá var gaman.
Að hafa opið allan sólarhringinn gefur hnuplurum auðvitað meiri tíma til að hnupla og á nóttuni eru líka færri starfsmenn við störf.
Já og ég viðurkenni líka að ég hef stolið úr verslun, nokkuð oft meira að segja - og verið nappaður, það var bara í fyrsta skiptið, eftir það passaði ég mig:)
En síðan eru liðin mörg ár og sakaskráin hrein og fín held ég.
Allir krakkar hnupla" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 19.10.2007 kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað ætli menn kalli þá eyjuna...
Miðvikudagur, 3. október 2007
Útrýma á rottunum á Rottueyju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)