Er eitthvađ ađ frétta?

ţađ er alveg spurning, ég hef spilađ golf af eldmóđ - búinn ađ fara í tíma hjá golfkennara og sveiflan er ađ taka á sig rétta mynd... loksins.

Svo er Blúshátíđin ný afstađin og var gerđur góđur rómur af ţví framlagi sem ég tók ţátt í sem var ađ spila ásamt Tröllaskagahrađlestinni međ Lísu Hauks og Eyţóri Inga ásamt ţví ađ spila á balli á laugardagskvöldinu.

Svo erum viđ félagarnir í hljómsveitinni Best fyrir ađ ćfa nokkuđ reglulega ţví ţađ á ađ taka upp plötu á nćstu misserum.

Svo styttist í ćttarmót hjá Litlakots ćttinni -  ţađ verđur 18. og 19. júlí. Ég hef aldrei veriđ viđstaddur slíkt mót og er orđinn spenntur ađ upplifa ţađ.

Síđast en ekki síst er ekkert svo lagt í verslunarmannahelgi - ţá verđur spilađ fyrir dansi á síldarćvintýri á Sigló. Og líka núna 5. júlí.

 

Og svo er ţađ fiskidagurinn - ţá verđur nú gaman.

 

meira var ţađ ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fiskidagurinn?Eigum viđ ađ rćđa ţađ eitthvađ!!!!

Brynja Svanhvít Lúđvíksdóttir (IP-tala skráđ) 8.7.2008 kl. 23:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband