Karl eđa kona?
Laugardagur, 22. mars 2008
Vođalega er sá sem skrifađi ţessa frétt illa ađ sér, miđađ viđ videoiđ sem fylgdi fréttinni voru ţetta ekki bara kýr, sem er kvenkyns tegundin, heldur líka naut, og mér sýndist ţetta bara vera naut sem er karlkyns tegundin.
í augum flestra eru ţetta sennilega bara beljur, sem mér finnst ekki fallegt orđ yfir ţessi yndislegu dýr.
ţetta er bara eins og fréttamađurinn segđi frá ţví ađ 100 nemar viđ háskólann hefđu útskrifast og ţađ vćri sagt ađ ţađ hefđu bara veriđ karlar.
Sluppu á leiđ á sláturhúsiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.