Klám?
Þriðjudagur, 18. mars 2008
hver kvartar yfir svona?
ég hélt að þetta væri einmitt það sem fólk vildi sjá - karlmenn allavega, líklega hafa þessi brjóst ekki verið nógu falleg og einhver karlinn hefur kvartað, eða svo falleg að konurnar hafi öfundað og beðið sundlaugarvörðinn að lána henni föt til að hylja dýrðina.
ég er einmitt að fara að vinna í sundlauginni hér í nokkra daga sem afleysingamaður, og þá er betra að vera með á hreinu hvort þetta má hér í lauginni - hef reyndar verið að vinna þar áður og séð konur bera á sér brjóstin, þá var ekki kvartað og við starfsmennirnir settum ekkert út á þetta.
þetta er alveg út í hött - að konur sem vilja bera á sér þennan líkamshluta sé bannað það, hvar er jafnréttið?
svo maður tali ekki um suma karlmenn (mig þar á meðal) sem eru jafnvel með stærri brjóst en sumar konur, og loðnir í þokkabót. Væri þá ekki smekklegra að hafa okkur í bol og leyfa konunum að bera sig?
Bannað að bera brjóstin í Hveró | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vááááá... þessi maður er nú með því loðnara sem ég hef augum litið... allt í lagi að hafa smá hár á líkamanum en þetta finnst mér nú of mikið... og ég er alveg sammála því að mér finnst að konur megi alveg bera á sér brjóstin eins og karlar ef þær vilja það... þó ég myndi sjálf aldrei gera það á almanna færi en það er þá bara mitt mál;) Og ég reikna frekar með að það hafi verið öfundsjúkar konur sem bentu á þetta heldur en hitt... finnst karlmönnum brjóst einhverntíman ljót??? HAHAHAHA:D
Maja (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 07:53
Sæll bara kvitta fyrir hér. Sit hér í forstjóratölvu hjá Dalbyg ApS og hripa þessi orð. Allt gengur vel og forstjórinn í góðum gír.
Ragnar Ólason, 20.3.2008 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.