blogg
Ţriđjudagur, 11. júlí 2006
já ţá er HM búiđ og lífiđ getur fariđ ađ ganga sinn vanagang - samt ekki nema rétt rúmur mánuđur í ađ enski boltinn fer ađ rúlla :) Mér fannst magnađ ađ ítalía skildi vinna HM og ţetta međ Zidane, hvađ gerist í hausnum á manni sem gerir svona?
Mikiđ ađ gera hjá mér í trommuleik í gćr- loksins. Fór međ Hölla í ólafsfjörđ og tók upp trommur fyrir nýjasta lag bluesbands höllavals - rokkskotiđ lag međ smá keltneskum áhrifum, spilum ţađ á fiskidaginn.
Svo kom Raggi međ ferđastúdíóiđ og viđ tókum upp 4 lög á mettíma - skrapp ađeins í millitíđinni niđur í ćfingarhúsnćđi og tók upp smá viđbót viđ stuđningsmannalag Dalvíkur/Reynis
Svo fékkst ţađ stađfest í gćr ađ blúsbandiđ spilar fyrir utan bakaríiđ ađ kvöldi fiskidagsins og endar ţađ međ flugeldasýningu:)
Svo ćtla ég ađ stađfesta leiđréttingu á Tyrklandsferđinni, hún verđur 12.sept ekki 12 ágúst eins og misritađist í blogginu hér á undan - leiđrétti ţađ reyndar ţegar upp komst - fólk var hissa á ţví ađ viđ ćtluđum ađ missa af fiskideginum..nei aldeils ekki!! bara smá mistök hjá mér sem leiđréttast hér fyrir fullt og allt.
ţetta er orđiđ gott í bili
Sverrir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.