Gamalt ryk dustað...

af GSM um helgina, alltsvo hljómsveitinni. 

Gekk samt ekki alveg þrautalaust að koma þessu á en eftir þónokkur símtöl gekk það - erum að spila á siglufirði, já eða vestur-fjallabyggð eins og þetta heitir núna, ólafsfjörður er austur-fjallabyggð og saman heitir þetta bara...já eimmitt, fjallabyggð:)

Loks búið að dæma í þessu með ítölsku liðin og voru dómarnir nú vægari en ég átti vona á og satt best að segja grunaði mig að þetta yrði allt fellt niður útaf heimsmeistaratittlinum, nei ekki alveg Juve,Fiorentina og Lazio niður í B deild með mismikið af mínusstigum og Ac Milan heldur sætinu en keppir ekki í meistaradeildinni og byrja með - 15 stig!

Ég skil ekki alveg þetta af hverju milan fóru ekki sömu leið og hin liðin, var þeirra sök svona mikið minni? veit þetta einhver?

jæja best að fara að undirbúa sig fyrir kvöldið þó klukkan sé ekki nema rúmlega 13

kveðja Sverrir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já samkvæmt þessu var sök þeirra mun minni. nema að helv... hann Berlusconi hafi beitt áhrifum sínum, veit ekki. Þetter náttlega bara bull enda hefur þessi verið áfrýjað. En Juve hefur gefið það út að engin útsala verði á helstu leikmönnum þeirra fyrir önnur lið. Jafnvel lánaðir út í 1 ár. Del Piero og Nedved verða víst áfram.

Addi E (IP-tala skráð) 16.7.2006 kl. 11:31

2 identicon

Já samkvæmt þessu var sök þeirra mun minni. nema að helv... hann Berlusconi hafi beitt áhrifum sínum, veit ekki. Þetter náttlega bara bull enda hefur þessi verið áfrýjað. En Juve hefur gefið það út að engin útsala verði á helstu leikmönnum þeirra fyrir önnur lið. Jafnvel lánaðir út í 1 ár. Del Piero og Nedved verða víst áfram.

Addi E (IP-tala skráð) 16.7.2006 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband