sáttur

já ég verð að segja það að ég er nokkuð sáttur við bæjarpólitíkina núna - þetta leit ekkert allt of vel út rétt eftir kosningar þegar kjörinn minnihluti æltaði að reyna að mynda meirihluta, gekk sem betur fer ekki. Eftir það er búið að reyna að mynda meirihluta en ekki gengið sem skyldi, þar til í gær skilst mér að joð og bé náðu samkomulagi um það sem deilt var um - joð fær bæjarstjórann í 2 ár og bé í 2. Kannski ekki alveg frábært en það þurfti að slaka á kröfum og þetta er því niðurstaðan, ég vona innilega að þetta samstarf sé okkur sem búum hér til góða og nýtt fólk komi með nýja sýn á bæinn okkar.

 

gangi ykkur vel  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband