Sparisjóður Svarfdæla kostar byggingu menningarhúss á Dalvík

Góðar fréttir úr heimabyggð. sparisjóðshöllin

Sparisjóðurinn að splæsa í menningarhús, mér finnst samt alveg vanta útskíringu á hugtakinu "Menningarhús" Einhver frambjóðandinn í bæjarstjórnarkostningum í vor kallaði Rima í svarfaðardag menningarhús - sem er jú bara lítið íþróttahús, hvað um það,  meira verður gaman að vita hver á að sjá um reksturinn á þessu hjá bænum, og hvaða tólum og tækjum fjölnota salurinn verður búinn - það er ekki nóg að byggja bara húsið. 

Það verður samt gaman að sjá hvering þetta verður og vona ég sannarlega að þetta hús nýtist öllum sem þurfa á því að halda. 


mbl.is Sparisjóður Svarfdæla kostar byggingu menningarhúss á Dalvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Ólason

já það er ekkii nóg að byggja húsið það þarf að reka það

Ragnar Ólason, 27.2.2007 kl. 14:50

2 Smámynd: Ragnar Ólason

En gott framtak hjá Sparisjóðnum til hamingju Dalvíkingar

Ragnar Ólason, 27.2.2007 kl. 14:51

3 identicon

æi ég hef fulla trú á því að sparisjóðurinn geri þetta sómasamlega, annars væru þeir varla að gera þetta... flott framtak!

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 15:22

4 identicon

Já, það er vonandi að þetta blessaða kaffihús sem á að vera þarna innan dyra gangi betur en þetta blessaða kaffihús sem er hérna núna hehe. Annars bara að kvitta :)

Kata

Kata Árna! (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 17:39

5 identicon

Hefði viljað sjá leikfélagið fá þarna aðstöðu... en þetta er skárra en ekkert, ætli kaffihúsið verði ekki svipað og á amtbókasafninu.. Það er fínt,,maður getur lesið séð og heyrt yfir kaffibolla;)

Nína (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband