Eggert að fara að reka?

er það ekki alltaf þannig þegar þeir sem ráða segja starf stjóranns vera öruggt þá reka þeir þá skömmu síðar, en mikið djöfull hlakkar í mér að sjá west ham ganga svona illa - ég hef aldrei þolað EGGert og vona því innilega að þeir falli .
mbl.is Curbishley óttast að vera rekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég fíla eggert... finnst hann töffari

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 16:38

2 Smámynd: Finnbogi Rúnar Andersen

Mér hefur alltaf fundist það skrítið þegar einhver gleðst yfir óförum annar og þá sérstaklega þegar það telst ekki persónulegt.

Finnbogi Rúnar Andersen, 26.2.2007 kl. 16:43

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Iss, piss, ég held með West Ham!!! Þeir falla kannski núna en bíddu bara þangað til næsta ár!!! Múahahahahha!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.2.2007 kl. 18:24

4 Smámynd: Sverrir Þorleifsson

eftir hverju á ég að bíða? að þeir falli aftur? múhaaahaha

Sverrir Þorleifsson, 26.2.2007 kl. 18:47

5 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Heheheheheh

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.2.2007 kl. 19:27

6 Smámynd: GK

Sverrir... rólegur með ófarafögnuðinn. Annars skil ég vel að Curbishley hafi áhyggjur. Ég væri löngu búinn að reka hann... reyndar hefði ég aldrei ráðið hann fyrir það fyrsta...

GK, 27.2.2007 kl. 14:13

7 Smámynd: Örvar Þór Kristjánsson

Hann rekur hann ekki.  Trúi því bara ekki.  En West Ham hafa gott af því að fara niður og þurfa þeir að hreinsa ærlega til hjá sér. Koma svo upp sterkir....seinna

Örvar Þór Kristjánsson, 28.2.2007 kl. 09:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband