Meiri Trúðurinn
Sunnudagur, 25. febrúar 2007
Bernd Kalster, trúður við fjölleikahús í Leipzig, sparkaði í 12 ára dreng á sýningu fjölleikahússins af því drengurinn fleygði í hann sælgætisboxi. Kalster, sem er 47 ára, heldur því fram að hann hafi verið að verja sig. mbl.is
kannski óþarfi að sparka í greyið drenginn en af hverju kastaði strákurinn í trúðinn?
merkilegt hvernig svona fréttir koma út - komm on þetta var trúður og þeir meiga gera hvað sem er.
eða svona næstum því
Trúður sparkaði í 12 ára dreng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svo var þetta meira að segja þýðingarvilla hjá Mogganum, átti að vera confetti, mislitar pappírsræmur ... æi, þú veist, sem er fleygt yfir fólk í skrúðgöngum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.2.2007 kl. 13:23
greyið trúðurinn fengið nóg af þessu líferni
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 02:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.