Kemur ekki á óvart

Meiddur Wigan, sem berst fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur orðið fyrir miklu áfalli því markvörðurinn Chris Kirkland verður frá keppni næstu vikurnar. Hann meiddist á fingri á æfingu og þarf að gangast undir aðgerð. Kirkland hefur verið einn besti markvörður úrvalsdeildarinnar í vetur og er einn af landsliðsmarkvörðum Englands.

mbl.is

 

Svo maður tali ekki um það að hann er meiddasti markmaður í heimi - drengurinn er alltaf meiddur.

Efnilegur var hann en það er ekki hægt að treysta á að hann spili nema 50-60% leikja á hverju tímabili, og verði hann fyrir hnjaski er það minnst mánuður sem hann verður að jafna sig, það er eitthvað ekki í lagi í skrokknum á drengnum. 


mbl.is Chris Kirkland frá í sex vikur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Ólason

Hvað er eiginlega að þér Kirkland er einn alsnjallasti markvörður deildarinnar og að koma með svona grein er alls óskiljanlegt. Hann hefur misst úr nokkra leiki sem gerist jú með markmenn þegar þeir meiðast. En þú hefur greinilega ekki mikið vit á knattspyrnu.

Ragnar Ólason, 14.2.2007 kl. 11:54

2 Smámynd: Sverrir Þorleifsson

segir hver?þú veist ekki einu sinni hvenar liðið þitt á að spila í deildinni!!!

Sverrir Þorleifsson, 14.2.2007 kl. 11:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband