Áfallateymi vegna Byrgisins og Breiðavíkur taka strax til starfa

 það vantar ekki viðbrögðin hjá ríkinu.

 

 Geir Haarde bara farinn að gera eitthvað í málinu, samt er ennþá engin sem vill kannast við það að bera ábryrgð á Byrgismállinu.

Kannski full seint í rassinn gripið með að veita áfallahjálp vegna Breiðavíkurmálsins - menn sem hafa haft sögu sína á sálinni í 40 ár vitandi það að gerð var rannsókn á þessu fyrir tugum ára og öllu saman stungið undir stól verða líklega ekki "læknaðir" með áfallahjálp núna eða með greiðslu skaðabóta.

Erfitt að draga einhvern til ábyrgðar í því máli en í Brygismálinu eru nokkrir nefndir - þar á meðal Birkir Jón nokkur sem ætti að hafa vit á því að segja af sér þingmennsku og skammast sín. 

Ég er samt ekki að meina það að það lagi allt að einhver beri ábyrgð á þessu, menn eru jú sóttir til saka fyrir minna ábyrgðarleysi en þetta.

 


mbl.is Áfallateymi vegna Byrgisins og Breiðavíkur taka strax til starfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nákvæmlega sama viðhorf varðandi ábyrgð og voru fyrir 40 árum. Stjórnmálamenn eru nánast ósnertanlegir og viðurkenna aldrei mistök ekki nema ef að þau séu tæknileg = fangelsisvist :)

Davíð Halldór Lúðvíksson (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 13:40

2 identicon

Málið er akút á kosningavori .

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband