Aftur af júró

Þá er þessari blessuðu forkeppni lokið og ekkert lag þar sem ég gjörsamlega féll fyrir, nokkur ágæt í svo sem, lagið hans Dr. Gunna var skemmtilegt en sennilega vinnur það ekki - þó svo að ég væri alveg til í að sjá það sem okkar framlag.

Europopp lagið var alveg allt í lagi  og restin af lögunum eru í einhverri móðu, man ekkert eftir þeim.

En það var gaman að sjá Matta með bassann, kannaðist líka við þennan bassa sem hann var með, þetta var gamli bassinn hans Begga Kára held ég. 

Ég er samt ekkert hrifinn af þessu fyrirkomulagi - höfundar lagana eiga vera með dulnefni eins og í gamla daga og hver höfundar ættu bara að fá að  senda eitt lag hver.


mbl.is Undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus  Garðar Júlíusson

Sammála með dulnefnin...en ég er ekki að kveikja á laginu hans Dr. Gunna...allavegana ekki enn. Lagið hans Ómars er ágætt lag, söngkona slöpp, þá á ég við að þetta er lag sem á kannski eftir að lifa en ekki i Júró. Europopp lagið var kannski bara vel gert og maður þarf að heyra það aðeins meira...gott dansstuðlag.

Júlíus Garðar Júlíusson, 4.2.2007 kl. 12:07

2 identicon

Mér finnst líka að eigi að vera dómnefnd!Ekki eingöngu símakosning. En það er bara það sem mér finnst

Olga (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 15:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband