Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
Var þetta DBS hjól?
Sunnudagur, 2. mars 2008
hvernig getum maður misnotað reiðhjól? Reiðhjól!! Hjól sem tilgangurinn er jú að ríða
- misnotkun er þá frekar ef hann hefði verið að ríða hjólinu og sleppt svo höndum, þá hefur hann farið á mis við notkunina.
Og örugglega misnotuðum við hjól í gamla daga þegar við tættum skerma, bögglabera og allt sem mátti taka af hjólinu - það er misnotkun en ekkert var fjallað neitt um þessa iðju okkar í þá daga í fjölmiðlum en foreldrarnir voru ekki glaðir.
En ég skil alveg Svíann ef hjólið hefur verið kvenkyns og aðlaðandi
Hafði mök við dömureiðhjól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)