Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007
Mínir menn :)
Ţriđjudagur, 3. apríl 2007
ţetta var nú einum of létt í kvöld og er nćsta víst ađ mínir menn séu komnir međ rúmlega annann fótinn áfram.
PSV sem sló arsenal út í 16 liđa voru engan vegin ađ ráđa viđ liđ međ ţessa getu sem Liverpool var og sáu ekki til sólar í leiknum enda sólin löngu sest ţegar leikurinn byrjađi - ekki slćm byrjun á páskahátíđinni hjá mér og ekki skemmdi ađ Liverpool voru í páskagulum búningum.
Liverpool á grćnni grein eftir 3:0 sigur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Aumingjaskapur aldarinnar
Ţriđjudagur, 3. apríl 2007
Hrćđilegt ađ vita ađ svona menn séu hreinlega til, ráđast á fólk í hjólastól, sem er algjörlega ósjálfbjarga, svona ţekkist auđvitađ, ađ ráđast á ţá sem geta illa varist og liggja vel viđ höggi, ţarna er ég ađ tala um dýr - ekki menn.
Ég vona innilega ađ viđbjóđurinn sem ţarna var ađ verki finnist.
Annars er allt ágćtt ađ frétta bara
Barinn og rćndur í hjólastól | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)