Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
Dýrir símar hverfa
Fimmtudagur, 8. mars 2007
Skrítið svona sendingar gufi upp - hver ber ábyrgðina?
Vaknar hjá mér spurning...
hvað er svona dýrt við þessa síma?
Þeir kosta rúmlega 100.000 þúsund
eru þeir úr gulli? sagt er að þesi sími sé ekki sá tænilegasti - held alveg örugglega að hægt sé að hringja úr honum og í hann, spruning með hvort sms fídusinn sé í þessu tóli.
sagan segir að rússneska mafían sé þarna að verki, kannski að maður geti keypt sér svona síma í gegnum þá
sérlega í ljósi þess að við í íslensku mafíuni eigum gott samstarf við þá rússnesku - látið mig bara vita ef ykkur vantar svona síma á góðu verði
Eftirsóttir farsímar hverfa á leið til landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vermdum dýrin
Fimmtudagur, 8. mars 2007
virkilega sláandi fréttir - núna á bara að pakka saman öllum útbúnaði á skíðasvæðum og banna þetta í eitt skipti fyrir öll!
Dýrin eiga alveg rétt á því að fá að vera í friði fyrir þessu andskotans skíðapakki upp um öll fjöll og fyrnindi - svo maður tali ekki um bévítans snjósleðana - sem ætti að banna, nema til notkunar í björgunarsveitum.
Vetraríþróttir sagðar hafa streituvaldandi áhrif á villt dýr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
aðsvif í beinni?
Fimmtudagur, 8. mars 2007
Er þetta ekki bara fyrirboði um að framsóknarflokkurinn fái aðsvif í komandi kostningum?
mikið djöfulli vona ég að þessi flokkur þurrkist út - skil ekki hvað fær fólk til að kjósa þennan flokk
Eða að félagsmálaráðherra borði ekki nógu hollan mat - maður spyr sig?
Ráðherra varð að gera hlé á ræðu sinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ævar Eiður
Fimmtudagur, 8. mars 2007
skil Eið Arnórsson að vera ekki sáttur við þessar postulínsdúkkur í Barlesóna, menn nenna ekkert að leggja á sig og halda að hæfileikarnir séu það eina sem þarf til að vinna fótboltaleik, en mínir menn í Liverpool hafa afsannað það - ekki eru þeir að drukkna úr tækni en liðsheildin og baráttan er alltaf til staðar.
En ég spái því nú samt að Eiður og félagar vinni nú Real Madrid á laugardaginn
Eiður harðorður í spænskum fjölmiðlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað segja feministabeljurnar núna?
Fimmtudagur, 8. mars 2007
Á ekki að fá Villa borgarstjóra og sameina stjórnarandstöðuna til að segja "skamm" við strákana sem héldu klámkvöld?
Þetta er alveg magnað í þessu landi okkar - það má ekki auglýsa bjór - samt er það gert
klám er bannað á íslandi - samt er það fyrir allra augum - meira að segja þeim sem vilja ekki sjá það.
viðbót..
að kalla mótmæli gengn klámi; klámkvöld er álíka gáfulegt að kalla mótmæli gegn dópi; dópkvöld.
segir þetta manni ekkert?
Klámkvöld í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Gleður mig innilega..
Miðvikudagur, 7. mars 2007
að sjá á eftir Arsenal liðinu í meistaradeildinni.
Þetta var alveg orðið ágætt. Lið sem vann ekkert á síðustu leiktíð og búnir að drulla upp á bak núna, þeir afrekuðu reyndar að slá mína menn út úr báðum ensku bikarkeppnunum - hvernig sem þeir fóru nú að því.
En þegar í alvöru mót er komið þá gerist ekkert - gátu ekki einu sinni skorað sjálfir á móti PSV
PSV sló Arsenal út úr Meistaradeild Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þessar mömmur!!
Miðvikudagur, 7. mars 2007
Leiddist búðarferðirnar og fór heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Aumingja Naomi
Miðvikudagur, 7. mars 2007
mér finnst þetta full langt gengið - þessi Naomi hefur örugglega aldrei skúrað gólf og þar af leiðandi engin tilgangur með því að láta hana reyna að skúra - hún kann það pottþétt ekki og sá sem skúrar í þessu húsnæði þarf bara að gera þetta.
Væri ekki nær að láta hana sína föt eða eitthvað - hún kann það held ég.
Ekki getur hún verið góð fyrirmynd allavega.
Naomi Campbell þarf að skúra gólf í 5 daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sifjaspell og X Factor
Miðvikudagur, 7. mars 2007
Þetta er nú hálf furðulegt, systkyn eru elskendur, eiga börn og allt virðist í fína með þau, en samt eru þýsk yfirvöld að dæma mannin í fangelsi fyrir sifjaspell.
Veit ekki alveg tilgangin í þessu, það er svo sem ekkert algengt að bróðir og systir búi saman og eignist börn, lög síðan 1840 banna það komm on! Reynum að vera svolítið meira 2007 hérna.
Það má alls ekki skilja mig sem svo að ég sé fylgjandi sifjaspelli - sem á ekkert skilt við klám eins og margir halda t.d. bejurnar kenndar við fenminista - skildu þær mótmæla þessu með þýsku systkynin, eða ætla að banna þeim að koma til íslands - maður veit aldrei hvað þessum vittleysingum dettur næst í hug.
Svo aðeins að X factor
Hvað er málið með Pál Óskar og þetta hommatal? Jógvan þarf að standa á sviðinu og hlusta á dómara sinn segja " ég ætla að reyna að snúa honum" s.s. Jógvan er ekki gay en Palli er það.
Páll kemst upp með þetta og flestum finnst bara fyndið þetta hommakjaftæði, að hann sé að daðra við suma af karlkeppendunum.
Hvað mundi fólk segja ef Einar segði eitthvað svona daðrandi við kvenkeppendurnar?
t..d ef annar kvendúettin væri búinn að syngja og Einar segið svo "það væri ekkert að því að fara í trekannt með ykkur"
hann fengi að fjúka - pottþétt
Þýsk systkini berjast gegn lögum sem banna sifjaspell | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Snilld
Þriðjudagur, 6. mars 2007
jess það hafðist - þá er bara að bíða og sjá hvaða lið lendir í klónum á Liverpool næst.
Samt ótrúlegt að við næðum ekki að skora í þessum leik, kom ekki að sök og enn sætara að "vinna"svona.
Sigurmark Eiðs Smára ekki nóg fyrir Barcelona | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)