Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
Bestir?
Miðvikudagur, 7. nóvember 2007
Nei held ekki, þó að það hafi verið frábært að vinna leikinn 8-0 og setja Evrópumet með stærsta sigri í meistaradeildinni, þá verður prófsteinninn um helgina í deildinni gegn Fulham.
Eins gott að rífa sig upp á rassgatinu og fara að skila stigum í deildinni líka.
mér fannst Voronin maður leiksins í gær, það gerðist ekkert ef hann var ekki með í því.
Liverpool skoraði 8 mörk og metsigur á Meistaradeildinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)