það tussaðist...
Fimmtudagur, 28. ágúst 2008
je minn eini að sjá þennan leik í gær, Liverpool með drulluna langt upp á axlir og lið Standard Liege var mun líklegra til að hafa sigur fannst mér.
Og það var maðurinn sem flestir aðdáendur liðsins þola ekki sem skoraði og það í framlengingu, Dirk Kuyt!!
Ég sá ekki fyrstu 2 leikina í deildinni en skilst að spilamennskan hafi verði sú sama og í gær.
Auðvitað er það niðurstaðan sem skiptir máli en ekki hvernig liðið spilar, en come on!
Mér sýnist að 20 milljón punda maðurinn Robbie Keane þurfi að sýna meira og yfirleitt allir þarna í liðinu, Pepe Reina er sá eini sem gerði eitthvað að viti, fyrir utan ofurmennið Kuyt.
Kuyt bjargaði Liverpool á örlagastundu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.