Loksins er hćgt ađ kaupa Snilld

cover2Ég get tekiđ undir ţessi orđ Geirs Horde á vissan hátt en talandi um fjárfestingar, ţá er kominn út diskurinn Snilld međ dúettinum Heimskyr sem er skipađur mér, Sverri Ţorleifssyni og Ragnari Ólasyni og erum viđ međ mjög takmarkađ upplag í sölu, og ef ţú vilt tryggja ţér eintak ţá er um ađ gera ađ drífa sig í ţví, fyrstir koma fyrstir fá.

Ekki á hverjum degi sem fólk getur keypt sér Snilld, 2000 kr. stykkiđ. 

 


mbl.is Fólk haldi ađ sér höndum í fjárfestingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband