Heimska segi ég.
Miđvikudagur, 30. apríl 2008
Hvers vegna í ósköpunum er fólk ađ draga ţessi ferlíki á eftir sér í svona veđri!!? Eđa vera međ ţessa hlunka í eftirdragi yfirleitt, miđađ viđ íslenska vegakerfiđ ţá finnst mér ţetta vera hrein og klár heimska ađ vera međ ţessi hýsi aftan í öđrum hverjum bíl eltandi sólina hvert einasta sumar, vera má ađ ţađ sé vođalega skemmtilegt og spennandi ađ spá í hvar sólin verđi á morgun.
Svona hýsi sem hinn venjulegi íslendingur er međ kostar örugglega yfir eina milljón, sum meira reyndar og fyrir eina milljón og rúmlega ţađ er hćgt ađ gista 100 sinnum á hóteli og spara bensínkostnađ sem fylgir ţví ađ draga skuldahalann á eftir sér, eđa fara 5-10 sinnum á sólarströnd, ţađ er ţá líklega sól ţar, í stađ ţess ađ ţeysast um landiđ í leit ađ henni allt sumariđ.
Svo má líka vera bara heima hjá sér - sólin kemur fyrir rest
Hjólhýsi splundrađist á ferđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.