Hvar væri blogg án lesenda

Ég hef velt því fyrir mér oft í vetur, þegar þeir sem lýsa leikjum frá enska boltanum tuða endalaust yfir því hvar Liverpool væri statt ef krafta Fernando Torres nyti ekki við, hvað höfum við ekki oft heyrt þessa setningu frá Arnari Björns,Gumma Ben og Þorsteini Gunnarssyni "hvar væri Liverpool án Torres!!"

Ég hef ekki heyrt Hörð Magg eða Gaupa segja þetta, enda báðir miklir Liverpool aðdáendur. 

Þá spyr ég: hvar væri Man Utd án Ronaldo, bíll án dekkja, banki án vaxta og rúgbrauð án smjörs?


mbl.is Ronaldo, Tevez og Rooney hafa skorað 72 mörk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er verra fyrir Liverpool að vera án Torres en Utd að vera án Ronaldo, breiddin i Utd er nánast helmingi meiri ef hún bara er það ekki svei mér þá.

Addi E (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband