Góđar fréttir
Ţriđjudagur, 15. janúar 2008
Ég skildi aldrei ţessa málamiđlun milli J-lista og B-lista ađ skipta út bćjarstjóranum á miđju kjörtímabili, kannski voru framsóknarmenn eitthvađ efins um ađ Svanfríđur kćmi til međ ađ standa sig nógu vel, ég hef alltaf haft trú á henni - enda mikill persónuleiki og fer ekkert dult međ skođanir sínar - hreinskilin og heiđarleg. Og hefur reynst mér vel persónulega á ţeim tíma sem hún hefur veriđ bćjarstjóri.
Svanfríđur reyndi ađ kenna mér dönsku í 6.bekk en ţađ gekk illa og vil ég ekki kenna henni um ţađ, enda hef ég alltaf veriđ ţví mótfallinn ađ lćra ţetta heimska tungumál
Svanfríđur lengi lifi!!
Svanfríđur verđur bćjarstjóri út kjörtímabiliđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
B listinn hefur greinilega trú á Svanfríđi fyrst ţeir leyfa henni ađ klára kjörtímabiliđ. Hún kenndi mér aldrei en ég hef leikiđ međ henni á sviđi hjá Leikfélagi Dalvíkur í verki sem sló í gegn fyrir 14 árum á fjölunum í ungó, Lands míns föđur. Mínir dönskukennarar voru Stebbi Huggu, Hörđur Liliendahl og Kristján Róbert og stend ég í ţakkarskuld viđ ţá enda kom ţađ sér vel ţegar mađur flutti til Danmerkur og bjó ţar í nokkur ár. Mér hefur alltaf fundist Danska skemmtileg og talađi viđ Dana í síma síđast í gćr.
Ragnar Ólason, 15.1.2008 kl. 11:43
góđ lending á ţessu máli ćtli framsókn hafi nokkuđ veriđ tilbúin ađ sleppa takinu á stólnum eđa draumnum um stólinn, ţeir hafa viljađ vera međ einhverja baktryggingu ef hún fćri ađ klúđra málum,
Sverrir er ekki nćr ađ kenna Dönum Íslensku???
Anna Guđbjörg Sigmarsdóttir, 15.1.2008 kl. 18:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.