Auđvitađ segir Mclaren ekkert af sér, frábćr árangur.
Miđvikudagur, 21. nóvember 2007
McLaren stefnir auđvitađ á ađ halda áfram međ England og láta liđiđ spila hundleiđinlegan fótbolta, sénsinn ađ hann fái ađ halda áfram. Enska pressan tekur hann svo í ómsmurđan óćđri endann eftir ţetta afhrođ í kvöld hjá Enska liđinu, ég held ađ ţađ sé alveg ágćtt fyrir England ađ hvíla á einu stórmóti.
Mikiđ var ég samt sáttur viđ úrslitin í kvöld, Króatar voru magnađir og ćtluđu sér ekkert ađ gefa neitt ţarna á moldarhaugnum Wembley.
Viđ skulum ekkert rćđa leikinn hjá íslandi, ţađ er ekki nóg ađ skipta um ţjálfara, ţađ verđur ađ skipta um leikmenn líka!!!
![]() |
McClaren: Ég segi ekki af mér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Rétt hjá ţér. Ţýđir ekkert ađ vera alltaf ađ skipta um ţjálfara. Menn fara bara í hringi. Var ekki Logi Ólafs ráđinn aftur eftir ađ hafa veriđ rekinn.
Ragnar Ólason, 22.11.2007 kl. 12:40
Ćtli Stebbi Huggu vćri ekki bara fínn fyrir landsliđiđ?
Gunnţór (IP-tala skráđ) 22.11.2007 kl. 16:24
Héldu ţeir virkilega ađ ţetta myndi skána međ enn einum íslenskum ţjálfaranum. Afhverju mátti ekki reyna viđ erlendann ţjálfara.
Addi E (IP-tala skráđ) 23.11.2007 kl. 08:31
Bara ađ kvitta kallinn minn :)
Kata Árna! (IP-tala skráđ) 26.11.2007 kl. 14:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.