Einfaldlega rangt
Sunnudagur, 11. nóvember 2007
"Ragnar Bragason og ađrir ađstandendur
myndarinnar Foreldra á Edduhátíđinni í kvöld" segir á mbl.is
En ég get ekki betur séđ en ađ ţetta séu ađstandendur Nćturvaktarinnar og sjá má glitta í Jón Gnarr og Pétur Jóhann ţarna á bak viđ ţađ sjá ţađ nú allir, ţannig ađ mbl.is er ađ fara međ rangt mál.
Reyna ađ vera međ ţetta á hreinu áđur en fréttir eru settar inn.
Kvikmyndin Foreldrar fékk flest Edduverđlaun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
já sćll, ég fćri ţér edduna fyrir athyglisgáfur, ţetta er hárrétt hjá ţér.
Ragnar Ólason, 11.11.2007 kl. 23:58
hehe svakalega ertu glöggur!! Fyrsta sem ég hugsađi ţegar ég sá ţessa fyrirsögn var " hann er pottţétt ađ meina ađ myndin sé léleg"
En klárlega er ţetta hárrétt hjá ţér og mjög svo kjánalegt ađ setja ţessa mynd viđ ţessa frétt.
María Moritz (IP-tala skráđ) 13.11.2007 kl. 13:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.