Bestir?

Nei held ekki, þó að það hafi verið frábært að vinna leikinn 8-0 og setja Evrópumet með stærsta sigri í meistaradeildinni, þá verður prófsteinninn um helgina í deildinni gegn Fulham.

Eins gott að rífa sig upp á rassgatinu og fara að skila stigum í deildinni líka.

mér fannst Voronin maður leiksins í gær, það gerðist ekkert ef hann var ekki með í því. 


mbl.is Liverpool skoraði 8 mörk og metsigur á Meistaradeildinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju Sverrir, ég grét nánast en það er ekki hægt annað en að dást að þessu. + fyrir að segja að þið séuð ekki besta lið í heimi eins og Púllarabloggarar sem ég hef verið að þræða í gær og dag. Allir spiluðu vel, erfitt að velja mann leiksins, Voronin var góður, þrennan hjá Benayoun kom á silfurfati, Mascherano fínn, Crouch sýndi styrk sinn, allir góðir, en að sama skapi er skandall að lið eins og Besiktas og Slavia Prag sé hleypt inní þessa keppni.

Addi E (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband