Kemur gríđarlega á óvart
Fimmtudagur, 18. október 2007
Nú er ég hissa.
Hvít ferja sem á ađ bera sama nafn og sú gamla - reyndar er Sćfari hinn gamli gulur
gula málningin hefur ekki veriđ of dýr ţannig ađ hvítt varđ fyrir valinu ţar sem veriđ er ađ spara.
ţetta ferjumál er búiđ ađ vera til skammar og kosta allt of mikiđ , vinir mínir í Grímsey eiga ţetta ekki skiliđ. Ţađ hefđi kannski átt ađ hlusta á ţeirra óskir og smíđa nýtt skip í stađ ţess ađ kaupa gamalt, rífa ţađ niđur međ miklum kostnađi og smíđa svo nýtt.
![]() |
Grímseyjarferjan verđur hvít og mun líklega heita Sćfari |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.