Kemur gríðarlega á óvart
Fimmtudagur, 18. október 2007
Nú er ég hissa.
Hvít ferja sem á að bera sama nafn og sú gamla - reyndar er Sæfari hinn gamli gulur
gula málningin hefur ekki verið of dýr þannig að hvítt varð fyrir valinu þar sem verið er að spara.
þetta ferjumál er búið að vera til skammar og kosta allt of mikið , vinir mínir í Grímsey eiga þetta ekki skilið. Það hefði kannski átt að hlusta á þeirra óskir og smíða nýtt skip í stað þess að kaupa gamalt, rífa það niður með miklum kostnaði og smíða svo nýtt.
Grímseyjarferjan verður hvít og mun líklega heita Sæfari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.