Slakur árangur en góđur leikur
Sunnudagur, 7. október 2007
tćpt var ţađ í dag, eftir 15 min hélt ég ađ mínir menn ćtluđu ađ láta kné fylgja kviđi og sigra Tottenham örugglega en ţađ varđ aldeilis ekki ţannig. Voronin sannarlega mađur leiksins, barđist í vörn og sókn. Og eftir ađ hafa lent 1-2 undir kom síđbúiđ mark frá Torres jafntefli stađreynd.
Ţađ skortir heilmikiđ í leik Liverpool og finnst mér Gerrard engan vegin vera ađ spila vel og hann virđist eitthvađ down. Ađ mínu mati er Carragher hinn eini sanni fyrirliđi og ćtti ađ skipta bandinu til hans og láta reyna á gerrad bandslausan, hann kannski frískast viđ ţađ.
![]() |
Torres bjargađi Liverpool á síđustu stundu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Gerrard hefur ekki veriđ skugginn af sjálfum sér í langan tíma. Vonandi fer hann ađ gera eitthvađ í sínum málum.
Einar Örn Ólafsson (IP-tala skráđ) 7.10.2007 kl. 22:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.