Inná međ Rafa
Fimmtudagur, 4. október 2007
Rosalega var leiđinlegt ađ sjá mína menn spila í gćr, Evrópukvöld á anfield og stemmingin frábćr en hvađ...? Franska liđiđ Marseille komu svo sannarlega á óvart og unnu ađ mér fannst verđskuldađ, og markiđ sem ţeir skoruđu var glćsilegt.
Allt Liverpool liđiđ var ađ spila illa en ég krýni sérstaklega menn leiksins Steven nokkurn Gerrard sem fékk á greinilega auđveldara međ ađ keyra á krakka en senda á samherja sína og Mohamed Sissoko sem var međ drulluna langt uppi á öxlum - hinir í liđinu lítiđ skárri.
Og auđvitađ vona ég ađ slćmt gengi í meistaradeild, ţýđi góđan árangur í ensku deildinni en ég er ekkert svo viss um ađ svo sé.
![]() |
Góđur sigur hjá Chelsea og Celtic en óvćnt tap hjá Liverpool |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta var náttúrulega bara hörmung. Viđ verđum bara ađ vona ađ viđ tökum deildina í ár. Og er alveg sammála Raffa hefđi átt ađ fara inn á, hann hefđi ekki veriđ verri en margir hverjir sem spiluđu.
Zilly Ratt, 4.10.2007 kl. 09:31
Ţetta er alls ekki búiđ. Lpool fer pottţétt upp úr riđlinum...170 prosent viss
Addi E (IP-tala skráđ) 4.10.2007 kl. 21:43
Sweepy er náttúrlulega bara gúru ţegar kemur ađ Liverpool ţekkingu.
Zilly Ratt, 5.10.2007 kl. 10:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.