en berum höfuið hátt!!
Miðvikudagur, 23. maí 2007
Milan vann og ég uni þeim það alveg - mínir menn ekki alveg rétt stilltir fyrir þennan leik og því fór sem fór, ég fór líka að hugsa um leikinn 2005 þegar Liverpool vann í vítaspyrnukeppni eftir að hafa verið 3-0 undir í hléi, hvað það hefur verið gríðarlega sárt að tapa fyrir milan liðið og aðdáendur þess, ef þetta hefði verði Livrepool sem tapaði þá! Djöfull hefði ég verið sár.
En þessi leikur í kvöld var ekkert líkur þeim leik og annað liðið verður að tapa, og ég er stoltur af mínu liði því það voru mörg lið sem vildu vera í þessum leik en áttu ekki erindi sem erfiði þangað því Liverpool og Milan voru þarna en ekki ríkasta félag heims eða nýríkasta félagið.
Liverpool næstbesta lið Evrópu óumdeilanlega
![]() |
AC Milan Evrópumeistari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Thu ert nu meiri fotboltabullan!
Eg var nu einhverntimann Liverpool addaandi, en thad vara bara thegar eg var litill.
Hedinn (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 12:44
þá ertu það ennþá kallinn, menn skipta um konur en ekki uppáhaldslið í fótbolta hehe
Sverrir Þorleifsson, 24.5.2007 kl. 14:05
Bwaaaahahahahahhaha ég fór inn á sverrir.bloggar.is og var að spá í það hver þessi Svenni væri og þessi Hrund :) hvaða bull er þetta bwahahahahahha ekki rétt síða...breyti linknum einn, tveir og þrír :)
Kata Árna! (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.