Pæling

var að velta fyrir mér um daginn hvað fólk væri að meina þegar það segir t.d. "hann liggur bara eins og hráviði þarna" hvað er hráviði? 

annað dæmi, "ég ligg hér eins og slitti" hvað er slitti? 

spyr sá sem ekki veit 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Hráðviði; rekaviður

slitti: slitinn, þreyttur, útslitinn, slítandi.

Nei, hef ekki hugmynd.  

Jóna Á. Gísladóttir, 29.3.2007 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband