Pćling

var ađ velta fyrir mér um daginn hvađ fólk vćri ađ meina ţegar ţađ segir t.d. "hann liggur bara eins og hráviđi ţarna" hvađ er hráviđi? 

annađ dćmi, "ég ligg hér eins og slitti" hvađ er slitti? 

spyr sá sem ekki veit 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Hráđviđi; rekaviđur

slitti: slitinn, ţreyttur, útslitinn, slítandi.

Nei, hef ekki hugmynd.  

Jóna Á. Gísladóttir, 29.3.2007 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband