Hananú.. allt orðið vittlaust
Þriðjudagur, 27. mars 2007
Það er eins og megi ekki koma snjókorn úr lofti þarna á höfuðborgarsvæðinu þá verður allt snar galið, ég las fyrirsagnir hjá nokkrum sem hafa bloggað um þessa frétt. líkt og ég er að gera núna og sá t.d. "afhverju er ekki saltað fyrr" og "þetta er ísland" ég vil svara þessu - afhverju er fólk ekki á réttum dekkjum í svona færð? og þetta er ekki ísland heldur : þetta er höfðuborgarsvæðið þar sem fólk kann yfirleitt ekki að keyra í snjó og hálku.
Það er ekki eðlilegt að það fari allt andskotans til þó að komi smá snjór og hálka.
þetta er kannski spurning um stærri,dýrari bíla og breiðari dekk svo að tjónið verði meira.
Hálka veldur umferðaröngþveiti í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.