Lögreglan leysir vandann
Miđvikudagur, 14. mars 2007
Er ţetta ekki alveg full langt gengiđ? Og dćmigert fyrir fólk sem býr á höfuđborgarsvćđinu ţar sem hrađinn og stressiđ hefur öll völd og engin hefur tíma til ađ gera neitt.
Ađ kalla út lögreglu í svona tilfelli er náttúrulega lögreglumál svona eins og Einar Bárđarson segir ţađ.
Ég hef lesiđ um manneklu í lögregluliđi borgarinnar og skv. fréttinni var hótuninni tekiđ alvarlega auđvitađ og menn vissu ekki hvers kyns var, og lenda svo í deilu tveggja hálvita um hvor ţeirra ćtti ađ ryksuga.
Mér skilst ađ sé ţjónusta í bođi fyrir sameignir og mćli međ ađ íbúar sem ţarna eigi í hlut kaupi slíka ţjónustu, svona til ađ lögreglan geti sinnt sínum dagleguverkum án útkalla ađ ţessu tagi.
Ađ kalla út lögreglu í svona tilfelli er náttúrulega lögreglumál svona eins og Einar Bárđarson segir ţađ.
Ég hef lesiđ um manneklu í lögregluliđi borgarinnar og skv. fréttinni var hótuninni tekiđ alvarlega auđvitađ og menn vissu ekki hvers kyns var, og lenda svo í deilu tveggja hálvita um hvor ţeirra ćtti ađ ryksuga.
Mér skilst ađ sé ţjónusta í bođi fyrir sameignir og mćli međ ađ íbúar sem ţarna eigi í hlut kaupi slíka ţjónustu, svona til ađ lögreglan geti sinnt sínum dagleguverkum án útkalla ađ ţessu tagi.
Lögregla kölluđ út vegna ţrifa á sameign | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.