óţarfa tćkni?
Föstudagur, 9. mars 2007
ja hérna...
hér áđur fyrr kepptist fólk um ađ eiga nógu stórt sjónvarp - núna eru flatskjáir í hverju húsi, svona ef mađur ţarf ađ brjótast út heima hjá sér
En núna virđist vera inn ađ eiga pínulítinn síma og horfa á sjónvarpiđ í honum - svei mér ţá!
Einhvernvegin efast ég um ađ sjónvarp í símum sé komiđ til ađ vera annavega hef ég ekki áhuga á ađ sitja međ símann minn og horfa á fréttir, svo eiga allir fartölvur í dag međ mikiđ stćrri og betri skjá og oftast hćgt ađ nota gsm símann til ađ tengjast netinu og fá mikiđ meira úrval sjónvarpsefnis og meira ađ segja RÚV í beinni
Sjónvarpsútsendingar bođnar í síma | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Tölvur og tćkni | Facebook
Athugasemdir
það er ekki verið að tala um að fólk eigi að vera hangandi yfir gsm símunum sínum til að horfa á sjónvarpið. það er gott að hafa þann valmöguleika að gera það. það væri voðalega gott t.d ef ég hefði misst af fréttunum og væri ekki heima eða eithvað svoleiðis að geta haft kost á því að sjá þetta bara í símanum hjá mér :)
Henning (IP-tala skráđ) 9.3.2007 kl. 14:15
já tilgangurinn er sennilega sá sem ţú nefnir - en ég hugsa ađ sjónvarpssímarnir seljist upp og allir horfi á TV í símanum heima hjá sér ţó ţeir eigi flott sjónvarp
Sverrir Ţorleifsson, 9.3.2007 kl. 14:18
Held ţetta sé einnig partur af ţróun í tćknimálum ;D Ţađ voru víst allir fussandi og sveiandi yfir ţessum ţunglamalegum "einkatölvum" fyrir um ţađ bil tvo tugi ára, voru fáir sem sáu einhverja framtíđ ţeirra. En já, ţetta er bara enn eitt skrefiđ ađ einhverju miklu gagnlegra ;)
Gunnsteinn Ţórisson, 9.3.2007 kl. 17:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.