Dýrir símar hverfa
Fimmtudagur, 8. mars 2007
Skrítið svona sendingar gufi upp - hver ber ábyrgðina?
Vaknar hjá mér spurning...
hvað er svona dýrt við þessa síma?
Þeir kosta rúmlega 100.000 þúsund
eru þeir úr gulli? sagt er að þesi sími sé ekki sá tænilegasti - held alveg örugglega að hægt sé að hringja úr honum og í hann, spruning með hvort sms fídusinn sé í þessu tóli.
sagan segir að rússneska mafían sé þarna að verki, kannski að maður geti keypt sér svona síma í gegnum þá
sérlega í ljósi þess að við í íslensku mafíuni eigum gott samstarf við þá rússnesku - látið mig bara vita ef ykkur vantar svona síma á góðu verði
Eftirsóttir farsímar hverfa á leið til landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.