Hvað segja feministabeljurnar núna?

Á ekki að fá Villa borgarstjóra og sameina stjórnarandstöðuna til að segja "skamm" við strákana sem héldu klámkvöld?

Þetta er alveg magnað í þessu landi okkar - það má ekki auglýsa bjór - samt er það gert

klám er bannað á íslandi - samt er það fyrir allra augum - meira að segja þeim sem vilja ekki sjá það.

 

viðbót..

að kalla mótmæli gengn klámi; klámkvöld er álíka gáfulegt að kalla mótmæli gegn dópi; dópkvöld. 

segir þetta manni ekkert? 

 

 


mbl.is Klámkvöld í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Þú varst greinilega ekki á klámkvöldinu og ert aðeins að misskilja.

Tómas Þóroddsson, 8.3.2007 kl. 08:32

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Held að þetta hafi verið groddalegt femínista-klámkvöld!!! Veit ekki hvert heimurinn er að fara ... heheheheh

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.3.2007 kl. 09:11

3 identicon

hahahahahahahaha

belja (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 09:37

4 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Hlýtur að vera þroskaðri en það að þurfa enn að uppnefna menn og málefni

Klámkvöld karladeildar Femínista var með allt öðrum formerkjum en þú greinilega heldur.  

Heiða B. Heiðars, 8.3.2007 kl. 09:55

5 Smámynd: Sverrir Þorleifsson

rétt er það Tómas - ég var ekki staddur þarna. því miður en lögin segja að klám sé bannað og þá má sennilega ekki vera með klámkvöld, það má ekki halda dópkvöld eða hvað?

Sverrir Þorleifsson, 8.3.2007 kl. 09:57

6 Smámynd: Sverrir Þorleifsson

ég uppnefni bara þá sem mér sýnist og er ekki einn um að kalla feminista "beljur" og ef þetta fer eitthvað í taugarnar á  þér Heiða þá skaltu ekkert vera að koma hingað á þessa síðu - nú er ég búinn að vara þig við

Sverrir Þorleifsson, 8.3.2007 kl. 09:59

7 Smámynd: Helgi Þór Guðmundsson

Ég held að þetta hafi einmitt verið baráttufundur gegn klámi... sama hvernig er læt ég ekki sjá mig nálægt þessum feminísku beljum !

Helgi Þór Guðmundsson, 8.3.2007 kl. 11:52

8 identicon

Ég verð nú að segja það  að mér finnst það nú skjóta svolítið skökku við þegar Feministafélagið sjálft boðar til og heldur klámkvöld....er það ekki hræsni að þetta félag skuli standa fyrir þessu,félag sem heyrðist afskaplega hátt í þegar boðað var til hinnar margfrægu og umtöluðu "ráðstefnu"sem halda átti hér á landi fyrir stuttu og fólki bannað að koma hingað.......eða ætlar Feministafélagið að banna öðrum að koma til landsins vegna þess að þeir stunda vinnu sem félaginu líkar ekki en það er ok að gera það sama hér heima afþví það hentar þeim..........spyr sá sem ekki veit?

Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 15:07

9 Smámynd: halkatla

ég mæti ekki á klámkvöld, sama hvaða hópur er að halda það. En ég held samt að þetta hafi alveg verið í góðum tilgangi hjá femínistum.

 Vaðrandi uppnefnið þá móðgar það mig ekkert að vera kölluð belja. Kýr eru falleg dýr. Það hefur enginn abbast uppá mig fyrir að kalla hina og þessa sauði, svo ég tek því að sjálfssögðu mjög létt þótt notuð séu uppnefni. Ef þau eru svona sæt þá er það bara hið besta mál til þess að fá útrás.

halkatla, 8.3.2007 kl. 15:29

10 identicon

ég held að þeir sem kalla klákvöldíð hræsni hafi ekki haft fyrir því að lesa annað en fyrirsögnina og mega þeir þá eiga það við sig.  en hvað í ósköpunum geturu haft á móti jafn breiðum hóp og feministum? kannski að þú þekkir ekki skilgreininguna á þessu HUGTAKI: feministi er einhver sem gerir sér grein fyrir ójafnri stöðu kynjanna og vill gera eitthvað til þess að breyta henni.  það ætti því að vera ansi erfitt fyrir þig að stimpla alla sem viðhafa þessar skoðanir beljur.

Kveðja

Belja

sunna (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 17:50

11 identicon

Royal Flush:
ég held þú gerir þér ekki grein fyrir því að þó að þú sért feministi ertu ekkert endilega í neinum samtökum, það er kannski hægt að benda þér á svarið beint fyrir ofan þitt til viðmiðunar, feministi er bara hugtak sem er útskýrt hér að ofan en ég skil það svosem að fólk sem hefur ekki farið í framhaldsskóla viðhefur þessar skoðanir, þú veist kannski ekkert hvað þetta þýðir vinurinn, en ert því miður ekki einn um það. Ný könnun var að leiða ´í ljós að aðeins um 40 prósent íslendinga vita að kynin eru ekki jöfn á Íslandi, þegar þú hræðist að feministar komist í einhverja ákvörðunarstöðu ertu bara að leiða í ljós fáfræði þína og fordóma sem virðast alsráðandi í okkar kynslóð, hvað hefuru á móti því að það séu 2 feministar í 12 manna nefnd? þegar frumvörp eru ákkveðin á sem breiðastur hópur hagsmuna og álitaaðila að koma að vinnslu þess, þannig virkar lýðræði, Þegar þú talar um að feministar séu gegn lýðræði ertu kannski ekki nógu upplýstur heldur... grundvallarstoð lýðræðis er jafnrétti og því jafn sjálfsagt og að drekka vatn að til séu aðilar sem vilja gæta jafnræðis í þjóðfélaginu, hvað einstaka feminista varðar segi ég ekkert um en ég á allaf erfitt með að trúa staðhæfingum fólks sem tekur stóran hóp manneskna og stimplar það einhverjum ákveðnum stimpli, að stimpla hópa svona eftir hugmyndum þeirra er eins og að kalla alla fótboltaaðdáendur bretlands bullur eða alla araba hryðjuverkamenn, sem þó margir virðast gera.
Hættu að röfla-Farðu í skóla!

sunna (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband