Sifjaspell og X Factor
Miðvikudagur, 7. mars 2007
Þetta er nú hálf furðulegt, systkyn eru elskendur, eiga börn og allt virðist í fína með þau, en samt eru þýsk yfirvöld að dæma mannin í fangelsi fyrir sifjaspell.
Veit ekki alveg tilgangin í þessu, það er svo sem ekkert algengt að bróðir og systir búi saman og eignist börn, lög síðan 1840 banna það komm on! Reynum að vera svolítið meira 2007 hérna.
Það má alls ekki skilja mig sem svo að ég sé fylgjandi sifjaspelli - sem á ekkert skilt við klám eins og margir halda t.d. bejurnar kenndar við fenminista - skildu þær mótmæla þessu með þýsku systkynin, eða ætla að banna þeim að koma til íslands - maður veit aldrei hvað þessum vittleysingum dettur næst í hug.
Svo aðeins að X factor
Hvað er málið með Pál Óskar og þetta hommatal? Jógvan þarf að standa á sviðinu og hlusta á dómara sinn segja " ég ætla að reyna að snúa honum" s.s. Jógvan er ekki gay en Palli er það.
Páll kemst upp með þetta og flestum finnst bara fyndið þetta hommakjaftæði, að hann sé að daðra við suma af karlkeppendunum.
Hvað mundi fólk segja ef Einar segði eitthvað svona daðrandi við kvenkeppendurnar?
t..d ef annar kvendúettin væri búinn að syngja og Einar segið svo "það væri ekkert að því að fara í trekannt með ykkur"
hann fengi að fjúka - pottþétt
Þýsk systkini berjast gegn lögum sem banna sifjaspell | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það kemur nú fram í fréttinni að þau börnin eru ekki allveg heil!
disav (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 14:00
já ég veit það en ég á við að börnin eru ekki snarvangefin, fólk eignast fötluð börn en má samt hafa þau hjá sér, en málið með þetta fólk er að þau eru systkin og fá því ekki að hafa börnin sín hjá sér.
Sverrir Þorleifsson, 7.3.2007 kl. 15:25
Hahaha... góður X-factor punktur...
GK, 7.3.2007 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.