Örlögin að verki?
Sunnudagur, 4. mars 2007
einhvernvegin bjóst maður við þessu, svona fyrst fréttamenn mbl.is komu með frétt á fimmtudag minnir mig að engin hefði látist í umferðinni það sem af er þessu ári - yfirleitt alltaf gerist eitthvað sem menn vilja ekki þegar vel er talað um það - kaldhæðni örlagana?
Það er kannski betra að vera ekki að ögra almættinu með svona "fréttum"
Sá fyrsti sem lést í umferðinni þetta árið var karlmaður á fertugsaldri , blessuð sé minning hans og votta ég aðstandendum samúð mína.
í guðana bænum farið þið varlega í umferðinni, við meigum engann mann missa.
Banaslys í Hörgárdal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.