Lítum okkur nćr!

Einhver olía smitast virđist smitast aftan úr Wilson Muuga og liggur lítilsháttar taumur til hafs. Svo virđist sem einhver olía komist úr skipinu á stórstraumsfjöru og er ekki útilokađ ađ ţađ sé orsökin fyrir olíumengun ţeirri sem fundist hefur í tjörn nćrri skipinu ađ sögn Gottskálks Friđgeirssonar hjá Umhverfisstofnum. mbl.is

 Hvađ međ ţađ ţó smá olía fari í sjóinn, ég veit ekki betur  en fyrirtćki á höfuđborgarsvćđinu losi úrgang - sem m.a. inniheldur olíu í niđurföll sem skolast svo út í sjó. Og hér í mínum heimabć veit ég ađ bílaverkstćđi eitt losar úrgang sinn í friđlandiđ hér, ansi smekklega gert - umhverfisráđa menn sjá ţetta ekki, en ţeir sjá bara ţađ sem ţeir vilja sjá - smá olíuslettu viđ ţetta blessađ skip.

viđ ćttum ađ líta okkur ađeins nćr! 


mbl.is Lítilsháttar olíutaumur aftur úr Wilson Muuga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband