Framsókn við dauðans dyr?
Sunnudagur, 11. febrúar 2007
Fylgi Samfylkingar eykst á ný samkvæmt skoðanakönnun, sem Fréttablaðið birtir í dag. Mælist fylgi flokksins 27,9% samkvæmt könnuninni. Fylgi Framsóknarflokksins mælist hins vegar aðeins 3,9% og hefur aldrei verið minna í skoðanakönnunum blaðsins.
mbl.is
Segir þetta manni ekki eitthvað. eða hvað? Framsóknarflokkurinn við dauðans dyr, nema að þeir reddi sér korteri fyrir kjördag eins og vanalaega - Jón Sig formaður segist ekki taka mark á þessari könnun, ætli hann taki þá meira mark á könnun þar sem framsókn er með meira fylgi?
Það er kannski ekkert að marka þetta bókstaflega en svona könnun ætti samt að gefa okkur einhverja mynd af því hvernig þetta kemur hugsanlega til með að verða í vor, það er allavega kominn tími á að þurrka þennan meirihluta út.
Fylgi Samfylkingar eykst á ný en fylgi Framsóknarflokks í lágmarki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.