Súrt
Laugardagur, 10. febrúar 2007
Mínir menn virđast ekki vera ađ saxa neitt meira á toppliđin 2 Man Utd og Chelsea.
Liverpool menn fóru illa ađ ráđi sínu í leik viđ Newcastle í dag og lutu í gras 2-1 eftir ađ hafa klúđrađ fjölmörgum tćkifćrum - og ekki voru ţessi tvö mörk heimamanna međ neinum glćsibrag.
Gerrard er ekki ađ standa sig og hinir leikmennirnir voru á köflum eins og hauslausar hćnur sem sáu ekki hvar markiđ var - ţví fór sem fór...djöfullinn!!!!
![]() |
Manchester United og Chelsea unnu sína leiki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.