Ameríski draumurinn?

Ég stekk ekkert hæð mína vegna þessara yfirtökuboða í liðið mitt, þó svo að það verði líklega ekkert verra en verið hefur með þá Knoll og Tott (Parry og Moores). Og oft hefur Rafa Benitez kvartað yfir seinagangi þeirra þegar hann hefur fundið leikmann til að styrkja liðið - þá hafa þeir dregið lappirnar og þessir góðu leikmenn ekki komið venga þess að örfá pund vantaði til að klára dæmið. Vona þá að Kanarnir verði betri í þessum málum og komi svo upp vellinum sem Knoll og Tott hafa lofað árum saman.

Þetta verður alltaf liðið mitt - sama hverjir eiga það.420577A


mbl.is Bandaríkjamenn að eignast Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Ólason

Kallaðu þá frekar gö og gokke

Ragnar Ólason, 6.2.2007 kl. 09:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband