Þjóðverjar ekki alveg að gera sig
Þriðjudagur, 30. janúar 2007
Hverskonar skipulag er það að selja alla miðana á leiki 8-liða úrslitana áður en kemur í ljós hvaða lið mætast og sannir stuðningsmenn þjóðanna fá ekki miða - og nú þegar vona er á 3000 dönum án miða og ég efast um að það verði allir sáttir þarna fyrir utan höllina í Hamburg, já og svo láta þessi hundruð íslendinga sem þarna eru svona skipulag gleðja sig heldur, er það ekki eðlilegt að mótshaldarar selji kannski 70-80% miðana og láti svo sambönd þjóðana hafa eitthvað af miðum fyrir sína menn - ég vona allavega að þjóðverjarnir sem verða þarna styðji okkur í kvöld.
Áfram Ísland
Mikil eftirvænting hjá handboltalandsliðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.