Er ástæða til bjartsýni? NEI!

Að vinna leikinn 2-0 lagar ekki það að hafa drullað upp á bak í síðustu leikjum - sérstaklega gegn Barnsley. Og gerir mig sem stuðningsmann ekkert sérstaklega glaðann með það að vinna Inter Milano einum færri í 60 min.

Og Rafael Benites er enn sama fíflið í mínum augum þó svo hann hafi hitt á rétta liðið loksins, og þó að Dirk Kuyt hafi skorað gegn inter gerir það hann ekki að aðalmanninum í liðinu - sú staða er sennilega laus til umsóknar - hver vill vera aðalmaðurinn, Gerrard er næst því að vera maðurinn en allt of oft sem hann tekur ekkert fram yfir hina í liðinu og spilar eins og hann sé áhorfandi.

en samt gælsilegur sigur - Áfram LIVERPOOL!!! 


mbl.is Liverpool sigraði Inter 2:0
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er sko alveg sammála þér, að þessi sigur gerir akkúrat ekkert fyrir Benitez og miðað við hörmulegt gengi Liverpool í Englandi á að láta kallinn fjúka sem allra fyrst.

Stefán (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband