kjördagur

jæja þá er komið að því að greiða atkvæði - búinn að velta vöngum yfir því hvað skuli kjósa, komst að niðurstöðu í gærkvöldi þar sem við hjúin þræddum kosningarskrifstofurnar. 

Alveg magnað þegar maður kemur inn á svona staði og frambjóðendur segja "þú kýst okkur er það ekki?" og hafa engan áhuga á að tala um þetta að neinu viti - Ása sem er ný hérna í bænum fékk enga athygli að neinu gagni nema hjá j-listanum, B-listinn var svo sem allt í lagi en vantaði mikið upp á sannfæringuna, og hjá d-listanum var bara ekkert að gerast.

Svo finnst mér bara fyndið með þessar pylsuveislur, heldur fólk virkilega að það trekki? Nei!

jæja ég er farinn að setja x við j  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband