meira af júró undankeppni

Ég tjáđi mig ađeins um forkeppni júróvision um daginn og ćtla ađ bćta ađeins viđ ţađ.

Persónulega finnst mér ekki vera hćgt ađ keppa í tónlist - ţetta er og verđur vinsćldarkostning ađ mínu mati.

Ef ég fengi ađ ráđa ţá ćtti ađ flytja öll lögin í einu og velja helmingin áfram og svo flytja ţau lög aftur og fćkka aftur um helming ţangađ til ađ stćđu eftir 6 lög og velja svo eitt af  ţeim sem okkar framlag.

Veit einhver hvernig ţessu er rađađ upp? Hvađa lög eru saman í riđli... 

Ţetta er svona svipađ og ef króatar,ţjóđverjar,spánverjar og frakkar lentu saman í riđli á Hm í handbolta og ţađ kćmust bara 2 liđ áfram - og nćsti riđiill vćri Grćnlendingar,Ástralir,Quatar og Argentína lentu saman og 2 af ţeim fćru líka áfram - ţađ er ekki sangjarnt - eđa hvađ?

Fyrsta kvöldiđ fannst mér ekki gott - og ég pikkađi 3 lög út sem mér fannst ađ ćttu ađ komast áfram en ekkret af ţeim var kosiđ (kannski er ég međ svona glatađann smekk)

Nćsta kvöld var betra og aftur pikkađi ég út ţau 3 lög sem mér ţóttu best og ég hafđi 2 af 3 rétt ţau réttu voru sungin af vini mínum Friđriki Ómari og Jónsa - ţađ ţriđja var rokklagiđ Fyrir ţig en lagiđ sem Eiríkur Hauks söng varđ fyrir valinu og ég svosem ekkert ósáttur viđ ţađ. 

Ekki hef ég heyrt neitt af ţeim lögum sem keppa á laugardag en á ekki von á ţví ađ ţađ verđi mikiđ betra en veriđ hefur en ég bíđ og vona.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband